top of page

Cook with locals

A%20vinkonur_edited.jpg
Icelandic culinary traditions with a contemporary twist.
We (Hrönn and Þórólfur) started and managed Cafe Loki for 10 good years but then decided to sell the business and move to a quieter location. But we continue to work in the kitchen and to use Icelandic ingredients and Icelandic traditions.
Now to receive groups that partake in different cooking classes where we can for example harvest potatoes and herbs that we grow at the farm. Þykkvibær is a charming village to stroll around as its long history shines through.
The Barn Kitchen is well equipped for the cooking classes and events as well as 100 m2 venue for bigger events.

Environment and Recycling

 We do emphasize on being environmentally friendly so that our nature gets the opportunity to thrive. Therefore, we recycle all waste and compost our organic waste. It has always been a part of Icelandic food tradition to use and reuse everything available and we continue to do so

* * * 
* * * 


Útihúsum breytt í Hlöðueldhúsið 

Glæsilegur veislusalur og stórt tækjum búið og tæknivætt eldhús Hlöðueldhússins eru í rými sem hýsti á sínum tíma sauðfé og heyforða í Oddsparti í um 200 fermetra útihúsi en var síðast miðstöð mótorhjólafólks og aðsetur ferðaþjónustu og samkomuhalds. 

Núverandi eigendur tóku heldur betur til hendinni úti og inni og kostuðu miklu til svo koma mætti húsunum í það stand að stæðist allar kröfur sem lög og reglugerðir mæla fyrir um til húsnæðis og aðstæðna vegna veitingaþjónustu. Þeir fengu til liðs við sig hönnuði og iðnaðarmenn á heimaslóðum á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum en unnu mest sjálfir að verkefninu. Þá kom sér vel að í þessu þríeyki Hlöðueldhússins er smiður og þrautreyndur handverksmaður. Handbragð hans sést á flestu innan- og utanhúss.

Hús og jarðarpartur voru keypt vorið 2018, framkvæmdir hófust um áramótin 2018/19 að lokinni hönnunar- og teiknivinnu.  

Í júní 2020 fékk Hlöðueldhúsið rekstarleyfi að undangengnum öllum tilskildum úttektum.

Hönnun og hugmyndir               Marey arkitektar, Selfossi.

Eigendur                                        Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson
Hönnun burðarþols og lagna    Teiknistofa Páls Zóphoníassonar, Vestmannaeyjum.
Rafmagnhönnun                          Dolli raflagnahönnun, Reykjavík.
Byggingastjóri                               Valgeir Steindórsson
Yfirsmiður                                     Haukur Sigvaldason
Raflagnir og tilheyrandi             Magnús Magnússon
Pípulagnir og tilheyrandi           Markús Óskarsson
Varmadæla og búnaður             Fríorka varmadælur, Selfossi.
Tæki, tól, innréttingar o.fl.       BYKO, Bauhaus, IKEA, Verslunartækni, o.fl.    

Hirðljósmyndari                         Atli Rúnar Halldórsson sýslari                       

* * * 
* * * 
bottom of page